Kynjaþing 2019

Kynjaþing 2019 var haldið laugardaginn 2. nóvember 2019 í Norræna húsinu, milli kl. 13:00 og 17:30. Þingið var afar vel sótt, 471 gestur sótti viðburði þingsins. Dagskrá er að finna hér fyrir neðan.

Carolina Salas Muñoz tók svipmyndir af Kynjaþingi 2019.