Dagskrá

Dagskrá Kynjaþings er búin til af félagasamtökum og grasrótarsamtökum sem taka þátt í Kynjaþingi.

Dagskráliðum verður bætt á þessa síðu jafnóðum, eftir því sem fleiri þátttakendur skrá sig til leiks.

Frjáls félagasamtök sem starfa að jafnréttismálum, mannréttindamálum og stjórnmálum eru hvött til að sækja um að halda viðburði og/eða kynna starf sitt á þinginu. Þátttaka er ókeypis!

Smellið hér til að skrá viðburð á Kynjaþing 2019.

Smellið hér til að sjá félögin sem taka þátt í Kynjaþingi 2019.