Dagskrá

Kynjaþingið er lýðræðislegur og femínískur vettvangur fyrir almenning.

Dagskrá þingsins er skipulögð af þátttakendum og hugmyndin er sú að auka samræður milli okkar sem er annt um jafnrétti í heiminum.