Höfnum hatri með bættri löggjöf

Samtökin ‘78 hafa árum saman barist fyrir bættri hatursglæpalöggjöf án árangurs. Síðustu vikur hefur staðið yfir samfélagsleg umræða um hatursglæpi og -áróður eftir að ungur hommi birti upptöku af símtali þar sem honum var hótað ofbeldi fyrir það eitt að vera samkynhneigður. Samtökin ’78 héldu í kjölfarið viðburðinn Hatur, nú og þá, á haustfundi sínum....
Read More
Hvað er kyn? Kynverund, kyngervi, kynvitund, kyneinkenni, kynjakettir… kyn getur þýtt óteljandi hluti á okkar máli. Á þessum viðburði verður grafið ofan í hvað kyn er og mismunandi birtingarmyndir þess, auk umfjöllunar um nokkrar þær leiðir sem hægt er að vera á skjön við hefðbundið kyn og vera þá jafnvel hinsegin. *** Samtökin ’78 eru...
Read More