Hvað er kyn?

Hvað er kyn? Kynverund, kyngervi, kynvitund, kyneinkenni, kynjakettir… kyn getur þýtt óteljandi hluti á okkar máli. Á þessum viðburði verður grafið ofan í hvað kyn er og mismunandi birtingarmyndir þess, auk umfjöllunar um nokkrar þær leiðir sem hægt er að vera á skjön við hefðbundið kyn og vera þá jafnvel hinsegin. *** Samtökin ’78 eru...
Read More
Á viðburðinum verður sjónum beint að kröfum samfélagsins til fatlaðra kvenna að vera ávalt stilltar, þakklátar og kurteisar. Fjallað verður um áhrif þessarar kröfu á daglegt líf sem og möguleika fatlaðra kvenna til þátttöku í hverskyns baráttustarfi.  *** Tabú er femínísk hreyfing þar sem við beinum sjónum okkar að margþættri mismunun gagnvart fötluðu fólki. Hún er...
Read More
Rótin stendur að rannsókn á reynslu og upplifun kvenna af fíknimeðferð í samstarfi við Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands. Markmið rannsóknarinnar er að fá innsýn í reynslu kvenna af meðferðarúrræðum og upplýsingar um líðan þeirra og öryggi í meðferð. Enn fremur að skoða sögu kvennanna með sérstöku tilliti til erfiðrar upplifunar í æsku og...
Read More