Rakel Adolphsdóttir kynnir starfsemi Kvennasögusafns Íslands, Íris Ellenberger kynnir verkefnið sitt „Huldukonur“ og Kristín Jónsdóttir kynnir nýja vef sinn www.kvennalistinn.is.
***
Kvennasögusafn Íslands miðlar þekkingu um kvennasögu og rannsóknir og aðstoðar við öflun heimilda. Það er eina safnið sinnar tegundar á Íslandi.