Suðupottur Femínistafélags HÍ

Komum saman og ræðum femínísk málefni! Þátttakendum verður skipt í hópa sem munu fá fyrirfram ákveðnar spurningar til þess að ræða. Hóparnir reyna svo að komast að niðurstöðum sem verða kynntar hinum hópunum eftir umræðurnar.

***

Femínistafélag Háskóla Íslands er þverpólitískt félag háskólanema sem vilja berjast fyrir jafnrétti kynjanna.