Slagtog býður upp á námskeið í femínískrí sjálfsvörn sem hluti af dagskrá Kynjaþings 2021.
Námskeiðið verður í Veröld þann 13. Nóvember frá 12:00-13:30 og í þetta sinn verður farið í grunninn að líkamlegri og tilfinningalegri sjálfsvörn. Námskeiðið verður á ensku, en þjálfarar geta þýtt yfir á íslensku og pólsku eftir þörfum. Eftir námskeiðið verður Slagtog einnig með erindi um femíníska sjálfsvörn kl. 14:00.
Þáttaka er ókeypis en einungis 12 pláss eru í boði svo við mælum með að skrá sig sem fyrst! Það er gert með því að senda tölvupóst á slagtog@slagtog.org. Nánari upplýsingar um námskeiðið verða svo sendar á þátttakendur eftir skráningu.
Nánari upplýsingar um slagtog er að finna hér: https://slagtog.org/
—————————————-
*English*
Slagtog is hosting an introductory workshop in feminist self defence as a part of Kynjaþing’s program 2021.
The workshop will take place in Veröld on November 13th from 12:00-13:30, where we will go into the basics of physical and emotional self defence. The workshop will be in English, but the trainers can translate into Icelandic and Polish if needed. After the workshop, Slagtog will also have a lecture on feminist self defence at 14:00.
Attendance is free, but only 12 spaces are available, so we recommend that you sign up soon by sending an email to slagtog@slagtog.org. Further info about the workshop will be given after you sign up for the class.
Want to know more about slagtog?: https://slagtog.org/
November 13 @ 12:00
12:00 — 13:30 (1h 30′)
Bríetarstofa
Slagtog