Hvað er hannyrðapönk og hvað gera hannyrðapönkarar eiginlega?

Hvað er hannyrðapönk og hvað gera hannyrðapönkarar eiginlega?

Hvers vegna er hannyrðapönk tilvalið verkfæri í femínískri baráttu fyrir jafnrétti, gegn nauðgunarmenningu og öðrum samfélagsmeinum?

Í þessari vinnustofu mun Sigrún svara eftirfarandi pælingum og einnig gefst þáttakendum tækifæri á að spreyta sig á hannyrðapönki í formi útsaums og perli.

Allt hráefni er innifalið.

November 2 @ 16:00
16:00 — 16:45 (45′)

Alvar Aalto

Sigrún hannyrðapönkari