Sjálfstæðiskonur og þátttaka stjórnmálum

Fulltrúar sjálfstæðiskvenna munu kynna starf flokksins, hvernig hægt er að taka þátt í flokksstarfi og segja frá fjölbreyttu starfi Landssambands sjálfstæðiskvenna. Félagið stendur fyrir margs konar fundum, heimsóknum og ferðum á hverju ári. Hlutverk sambandsins er að efla þátttöku kvenna í stjórnmálum, styrkja sambönd þeirra og auka þátt þeirra í starfi flokksins.

***

Landssamband Sjálfstæðiskvenna er kvennahreyfing Sjálfstæðisflokksins.

March 3 @ 12:00
12:00 — 12:45 (45′)

Stofa 304

Landssamband Sjálfstæðiskvenna

Önnur dagskrá