Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé, eigandi og ráðgjafi hjá Empower, kynnir niðurstöður úr könnun á stöðu, upplifun og líðan starfsfólks í fyrirtækjum, á Kynjaþingi, laugardaginn 13. nóvember kl. 13:00. Könnunin var unnin af Empower, í samvinnu við Gallup, Háskóla Íslands og Viðskiptaráð Íslands, og í henni var sérstaklega horft til þess hvort greina megi mun eftir kynjum,...Read More