Hvað meinarðu þegar þú segir kyn?

// Á viðburðinum verður endurskoðað, tekið til í, Marie Kondo-að og rifið niður hugtakið „kyn“. Það þarf að skapa umræðu um orðið kyn. Hvað meinarðu þegar þú segir „kyn“? Hver er merking orðisins? Er orðið kyn hreinlega úrelt? Áhersla verður lögð á virkar samræður og umræðuleiki. Hvetjum öll til að koma og vera með, sama...
Read More