Kona er nefnd LIVE

Hlaðvarpið Kona er nefnd byrjaði sumarið 2019 með það markmið að tala um konur og kynsegin fólk sem hefur oft verið skrifað út úr sögunni eða ekki fengið þá viðurkenningu sem þau eiga skilið. Þættirnir fjalla um allskonar konur og kynsegin fólk og hafa þær Silja Björk og Tinna meðal annars tekið viðtöl við Báru...
Read More