Jafnrétti er lykilstef í nýja stjórnmálaaflinu Viðreisn, enda órjúfanlegur þáttur í þeirri frjálslyndisstefnu sem aflið kennir sig við. Jafnt hlutfall karla og kvenna er að finna í stjórn flokksins, auk allra framboðslista. Þá hefur flokkurinn, á þingi innleitt jafnlaunavottun í öll stærri fyrirtæki landsins, barist fyrir breytingum á lögum varðandi kynfrelsi og sjálfsákvörðunarrétt og nú...Read More