Er pláss fyrir allar konur sem búa á Íslandi í íslenskri kvennahreyfingu? #metoo hópur kvenna af erlendum uppruna býður upp á samtal um femínisma á Íslandi. Við sýnum videolistaverk „Setjast að“ eftir írsk-íslenska listakonu Sinéad McCarron og bjóðum upp á spjall nokkura femínista af íslenskum og erlendum uppruna. Þær munu velta fyrir sér hvernig konur...Read More