Kvikmyndasýning á Myndinni af mér, nýrri femínískri stuttmynd. Brynhildur leikstjóri myndarinnar situr fyrir svörum að lokinni sýningu. *** Myndin af mér er stuttmynd eftir Brynhildi Björnsdóttur, Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur. Myndin er byggð á sönnum frásögnum úr íslenskum raunveruleika þegar nektarmyndir, sem eru sendar í trúnaði, fara á flakk og áhrifin sem slíkt hefur á líf...Read More