Á viðburðinum verður sjónum beint að kröfum samfélagsins til fatlaðra kvenna að vera ávalt stilltar, þakklátar og kurteisar. Fjallað verður um áhrif þessarar kröfu á daglegt líf sem og möguleika fatlaðra kvenna til þátttöku í hverskyns baráttustarfi. *** Tabú er femínísk hreyfing þar sem við beinum sjónum okkar að margþættri mismunun gagnvart fötluðu fólki. Hún er...Read More