Femínískt hænustél

Tölum saman og skálum fyrir framtíðinni! Pinnamatur og misgöróttir drykkir verða í boði í lok Kynjaþings, í anddyri Veraldar kl. 16:45.
Read More
Sigrún Bragadóttir býður gestum Kynjaþings að taka þátt í hannyrðapönki / craftivisma með henni í almannarými þingsins, milli kl. 14 og 16. Í gegnum tíðina hafa hannyrðir sjaldan verið teknar alvarlega sem tjámiðill og/eða listform vegna þess að það hefur verið litið á það sem kvenlegt dúllerí og skraut, heimilisiðnað sem ekki var vert að...
Read More
Félögum í Kvenréttindafélagi Íslands er boðið að taka þátt í fundi þar sem ræddar verða áherslur í stefnu félagsins. Fundurinn er haldinn í þjóðfundarstíl. Þátttakendum er skipt upp á borð þar sem þeir leggja fram sínar hugmyndir um hvaða áherslur skuli vera í starfi og stefnu félagsins. Í lok fundar draga borðstjórar saman helstu áherslur...
Read More
Jafnrétti er lykilstef í nýja stjórnmálaaflinu Viðreisn, enda órjúfanlegur þáttur í þeirri frjálslyndisstefnu sem aflið kennir sig við. Jafnt hlutfall karla og kvenna er að finna í stjórn flokksins, auk allra framboðslista. Þá hefur flokkurinn, á þingi innleitt jafnlaunavottun í öll stærri fyrirtæki landsins, barist fyrir breytingum á lögum varðandi kynfrelsi og sjálfsákvörðunarrétt og nú...
Read More
Komum saman og ræðum femínísk málefni! Þátttakendum verður skipt í hópa sem munu fá fyrirfram ákveðnar spurningar til þess að ræða. Hóparnir reyna svo að komast að niðurstöðum sem verða kynntar hinum hópunum eftir umræðurnar. *** Femínistafélag Háskóla Íslands er þverpólitískt félag háskólanema sem vilja berjast fyrir jafnrétti kynjanna.
Read More