Í umræðum leiðtoga stjórnmálaflokkanna í sjónvarpi kvöldið fyrir kjördag sögðust öll vera samþykk því að gera kynjafræði að skyldufagi. Félag kynjafræðikennara er nýstofnað. Stærstu umræður samfélagsins þessi misserin eiga sér upphaf hjá ungu fólki og eru oftar en ekki kynjafræðilegar í grunninn. Kynjafræðikennari var nýlega í framboði til að verða formaður Kennarasamband Íslands. Er framtíðin...Read More