Á fundinum verður rætt við stjórnmálafólk um stöðu kvenna í stjórnmálum og stöðu jafnréttismála á Íslandi. Konum fækkaði hrapallega á þingi í síðustu Alþingiskosningum. Boðað er til sveitarstjórnarkosninga í vor, eigum við eftir að sjá svipaða þróun þar? Hvernig geta stjórnmálaflokkar tryggt jafna þátttöku kynjanna í starfi sínu? Eiga þeir að tryggja jafna kynjaskiptingu á...Read More
Fyrirlestur Logan Smith mun fjalla um hennar upplifun sem þolandi mansals í Bandaríkjunum þegar hún var ung. Hún mun einnig fjalla um hvernig hægt er að skima fyrir þolendum mansals í okkar nánasta umhverfi. Eftir fyrirlesturinn munu Drífa Snædal framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands og Margrét Steinarsdóttir framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands bregðast við fyrilrestrinum. Í lokin verða umræður....Read More