Sigrún Bragadóttir býður gestum Kynjaþings að taka þátt í hannyrðapönki / craftivisma með henni í almannarými þingsins, milli kl. 14 og 16. Í gegnum tíðina hafa hannyrðir sjaldan verið teknar alvarlega sem tjámiðill og/eða listform vegna þess að það hefur verið litið á það sem kvenlegt dúllerí og skraut, heimilisiðnað sem ekki var vert að...Read More
Kynning á starfsemi stelpur rokka! og reynslu samtakanna af átaki síðustu ára til ungmenna í minnihluta. *** Stelpur rokka! efla og styrkja ungar stelpur, trans og kynsegin krakka í gegnum tónlistarsköpun og jafnréttisfræðslu.Read More
Kvikmyndasýning á Myndinni af mér, nýrri femínískri stuttmynd. Brynhildur leikstjóri myndarinnar situr fyrir svörum að lokinni sýningu. *** Myndin af mér er stuttmynd eftir Brynhildi Björnsdóttur, Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur. Myndin er byggð á sönnum frásögnum úr íslenskum raunveruleika þegar nektarmyndir, sem eru sendar í trúnaði, fara á flakk og áhrifin sem slíkt hefur á líf...Read More
Er pláss fyrir allar konur sem búa á Íslandi í íslenskri kvennahreyfingu? #metoo hópur kvenna af erlendum uppruna býður upp á samtal um femínisma á Íslandi. Við sýnum videolistaverk „Setjast að“ eftir írsk-íslenska listakonu Sinéad McCarron og bjóðum upp á spjall nokkura femínista af íslenskum og erlendum uppruna. Þær munu velta fyrir sér hvernig konur...Read More
Dögg Mósesdóttir fjallar um Doris film verkefnið sem er eftir sænskri fyrirmynd og fylgir sérstöku kvennamanifestói. Í kjölfarið verða sýndar tvær stuttmyndir sem spruttu úr verkefninu og hafa báðar hlotið tilnefningar til Edduverðlaunanna auk annara verðlauna. Sú fyrri er Munda sem er eftir handriti Bergþóru Snæbjörnsdóttur í leikstjórn Tinnu Hrafnsdóttur með Guðrúnu Gísladóttur og Sigurði...Read More