Ráðstöfun á opinberu fé getur haft gríðarleg áhrif á líf fólks. Víða er hinu opinbera veitt femínískt aðhald í fjármálum, m.a. British Women‘s Budget Group í Bretlandi og Sveriges Kvinnolobby í Svíþjóð. Á Kynjaþingi ætlum við að ræða hvort og hvernig grasrótin á Íslandi getur haft áhrif á stjórnvöld. Á málþinginu koma fram sérfræðingar á...Read More