ASÍ, the Icelandic Confederation of Labour, invites you to a roundtable discussion on discrimination in the workplace, at Kynjaþing in Veröld, on November 13th at 4 p.m. Participants: Agnieszka Sokolowska – Librarian and interpreter Defining the village – Women of foreign origin and social exclusion in the workplace Ruth Adjaho Samúelsson – CEO of Ketura,...Read More
Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé, eigandi og ráðgjafi hjá Empower, kynnir niðurstöður úr könnun á stöðu, upplifun og líðan starfsfólks í fyrirtækjum, á Kynjaþingi, laugardaginn 13. nóvember kl. 13:00. Könnunin var unnin af Empower, í samvinnu við Gallup, Háskóla Íslands og Viðskiptaráð Íslands, og í henni var sérstaklega horft til þess hvort greina megi mun eftir kynjum,...Read More
Hvernig útrýmum við launamun kynjanna? Hverjar eru helstu áskoranir og til hvaða aðgerða þarf að grípa. Heildarsamtök launafólks fjalla um stöðu kvenna og karla og næstu skref í baráttunni fyrir jafnrétti á vinnumarkaði. Megináhersla verður lögð á áhrif ólaunaðra starfa á launuð störf sem birtist m.a. í því að konur eru allt að fimmfalt lengur...Read More
Þekkir þú þinn rétt á vinnustað í tengslum við #metoo byltinguna? Heildarsamtök launafólks verða með fræðsluerindi um þær reglur sem gilda um réttindi starfsfólks, skyldur og ábyrgð atvinnurekenda varðandi jafnrétti og öryggi á vinnustað. Ljóst er að lög og reglur duga ekki ein og sér til að breyta menningunni og samfélagslegum viðhorfum. Því verða jafnframt...Read More