Category

Kynjaþing 2018
Jokka G. Birnudóttir kynnir starfsemi Aflsins á Akureyri og ræðir um leiðina frá ofbeldi til úrlausnar. *** Aflið eru samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi á Norðurlandi. Þau voru stofnuð 2002 og eru rekin á Akureyri.
Read More
Markmið þessa viðburðar er að skoða hvort að það megi færa rök fyrir því að konum sem hafa búið við ofbeldi í nánum samböndum upplifi það sem mætti kalla stofnanalegt ofbeldi í þessum aðstæðum og hefur enska hugtakið e. secondary victimization verið notað til að lýsa þeim aðstæðum en það einkennist oft af kvíða, efa,...
Read More
Félögum í Kvenréttindafélagi Íslands er boðið að taka þátt í fundi þar sem ræddar verða áherslur í stefnu félagsins. Fundurinn er haldinn í þjóðfundarstíl. Þátttakendum er skipt upp á borð þar sem þeir leggja fram sínar hugmyndir um hvaða áherslur skuli vera í starfi og stefnu félagsins. Í lok fundar draga borðstjórar saman helstu áherslur...
Read More
Hvernig útrýmum við launamun kynjanna? Hverjar eru helstu áskoranir og til hvaða aðgerða þarf að grípa. Heildarsamtök launafólks fjalla um stöðu kvenna og karla og næstu skref í baráttunni fyrir jafnrétti á vinnumarkaði. Megináhersla verður lögð á áhrif ólaunaðra starfa á launuð störf sem birtist m.a. í því að konur eru allt að fimmfalt lengur...
Read More
Sigrún Bragadóttir býður gestum Kynjaþings að taka þátt í hannyrðapönki / craftivisma með henni í almannarými þingsins, milli kl. 14 og 16. Í gegnum tíðina hafa hannyrðir sjaldan verið teknar alvarlega sem tjámiðill og/eða listform vegna þess að það hefur verið litið á það sem kvenlegt dúllerí og skraut, heimilisiðnað sem ekki var vert að...
Read More
1 2 3