Frjálsir vængir

Jokka G. Birnudóttir kynnir starfsemi Aflsins á Akureyri og ræðir um leiðina frá ofbeldi til úrlausnar.

***

Aflið eru samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi á Norðurlandi. Þau voru stofnuð 2002 og eru rekin á Akureyri.