Bandamenn – karlar og baráttan gegn kynbundnu ofbeldi

Í lok febrúar héldu Stígamót námskeið fyrir karla sem vilja beita sér í baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi. Megin tilgangur námskeiðsins var að þátttakendur myndu öðlast dýpri skilning á mikilvægum hugtökum og viðfangsefnum sem varða kynferðisofbeldi gegn konum. Einnig var tilgangurinn að skoða hvernig baráttan hefur þróast og hvaða hlutverk karlar hafa í baráttunni. Stefnt er...
Read More