Kynlífsréttindaskráin – örnámskeið

Velkomin í örnámskeið Rótarinnar, laugardaginn 13. nóvember kl. 15:00 á Kynjaþingi. Örnámskeiðið er sýnishorn úr námskeiðinu Konur finna styrk sinn (https://www.rotin.is/konur-finna-styrk-sinn/) sem ætlað er konum með áfallasögu og/eða vímuefnavanda. Kristín I. Pálsdóttir, talskona Rótarinnar, segir stuttlega frá námskeiðum Rótarinnar og svo ætlar Þórunn Sif Böðvarsdóttir, leiðbeinandi á námskeiðum Rótarinnar og ráðskona, að leiða okkur í...
Read More
Rótin stendur að rannsókn á reynslu og upplifun kvenna af fíknimeðferð í samstarfi við Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands. Markmið rannsóknarinnar er að fá innsýn í reynslu kvenna af meðferðarúrræðum og upplýsingar um líðan þeirra og öryggi í meðferð. Enn fremur að skoða sögu kvennanna með sérstöku tilliti til erfiðrar upplifunar í æsku og...
Read More