Um #metoo og gerendur. Hvar erum við stödd?

Kvenréttindafélag Íslands boðar til fundar um nýja bylgju #metoo og gerendur ofbeldis, á Kynjaþingi 13. nóvember kl. 13:00 í Veröld, húsi Vigdísar. Katrín Ólafsdóttir, doktorsnemi við Háskóla Íslands, kynnir niðurstöður rannsóknar sinnar þar sem hún beitir hugmyndafræði gagnrýnna feminískra kenninga til þess að skýra hvernig ofbeldi þrífst og er viðhaldið í nútímasamfélagi. Katrín beinir meðal...
Read More
Áfallasaga kvenna, Kvennaathvarfið og Stígamót bjóða ykkur velkomin á fund um ofbeldi gegn konum á Íslandi, í Veröld kl. 14:00 laugardaginn 13. nóvember. Unnur Valdimarsdóttir kynnir niðurstöður rannsóknarinnar Áfallasögu kvenna um algengi ofbeldis gegn konum á Íslandi og heilsufarslegum afleiðingum þess. Rannsóknin tók til allra íslenskumælandi kvenna 18 ára og eldri og er ein stærsta...
Read More
Er pláss fyrir allar konur sem búa á Íslandi í íslenskri kvennahreyfingu? #metoo hópur kvenna af erlendum uppruna býður upp á samtal um femínisma á Íslandi. Við sýnum videolistaverk „Setjast að“ eftir írsk-íslenska listakonu Sinéad McCarron og bjóðum upp á spjall nokkura femínista af íslenskum og erlendum uppruna. Þær munu velta fyrir sér hvernig konur...
Read More