Kynin og vinnustaðurinn – Er meiri fórnarkostnaður fyrir konur að verða stjórnendur?

Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé, eigandi og ráðgjafi hjá Empower, kynnir niðurstöður úr könnun á stöðu, upplifun og líðan starfsfólks í fyrirtækjum, á Kynjaþingi, laugardaginn 13. nóvember kl. 13:00.

Könnunin var unnin af Empower, í samvinnu við Gallup, Háskóla Íslands og Viðskiptaráð Íslands, og í henni var sérstaklega horft til þess hvort greina megi mun eftir kynjum,

Fyrirtækið EMPOWER er sérhæft í jafnrétti og fjölbreytni á vinnustöðum og hefur starfað með leiðandi fyrirtækjum og stofnunum eins og Alþingi, Embætti Ríkislögreglustjóra, Landsvirkjun, Landsbankanum, Háskólanum á Akureyri ofl.

November 13 @ 13:00
13:00 — 13:45 (45′)

Auðarsalur

EMPOWER