Shirley Temple partí

Tölum saman og skálum fyrir framtíðinni!

Pinnamatur og Shirley Temple hænustél verða á borðstólnum í almannarýminu á 2. hæð. Nýtum tækifærið og kynnumst hverju öðru!

Á boðstólnum verður tyrkneskt lostæti gert af Deryu k. Özdilek: Sarma vínberjalauf með hrísgrjónum, börek bollur með steinseljum og 3 mismunandi fyllingum, rauðar linsubollukúlur eða bulgur salat, baklava og tapas. Sumir réttirnir eru vegan!

Shirley Temple

5 dl engiferöl
5 dl appelsínusafi
2 msk grenadine