Stelpur rokka! og tómstundastarf fyrir ungmenni í minnihluta

Kynning á starfsemi stelpur rokka! og reynslu samtakanna af átaki síðustu ára til ungmenna í minnihluta.

***

Stelpur rokka! efla og styrkja ungar stelpur, trans og kynsegin krakka í gegnum tónlistarsköpun og jafnréttisfræðslu.