Eru jafnréttisáhrif af álaveiðum?

Femínísk fjármál er félag sem stofnað var í kjölfar Kynjaþings 2018. Markmið félagsins eru að efla þekkingu á kynjuðum fjármálum og veita stjórnvöldum aðhald.

Á kynjaþingi ætlum við að kafa dýpra ofan í tengsl jafnréttismála og stefnumótun ríkisins. T.d.: Eru jafnréttisáhrif af álaveiðum? Hvað þarf að bæta við fæðingarorlof? Eru málefni fólk af erlendum uppruna bara fjölskyldumál? Af hverju eru forvarnir gegn hryðjuverkum sjálfsagður útgjaldaliður ríkisins en ekki gegn kynbundnu ofbeldi?
Hvaða tækifæri eru til staðar fyrir femínískan almennig að hafa áhrif á stefnumótun?

Farið verður í sameiginlega greiningu á jafnréttisáhrifum raunverulegs þingmáls (minna þurrt en það hljómar ♥ ).

Viðburðurinn er frá 15-16 í Alvar Aalto salnum í Norræna Húsinu.
Þátttaka ókeypis, öll velkomin og aðgengi er að salnum.

Við hvetjum öll þau sem hafa áhuga á að kynna sér starf félagsins til að mæta.

Facebook: https://www.facebook.com/feminiskfjarmal/
Umsagnir Femínískra fjármála:
https://www.althingi.is/altext/erindi/149/149-4555.pdf?fbclid=IwAR16jkJ-ItfKrT4rPy5RR0npcTIM9cGaD3oHOzFjwpEoRbmWkFiTcaZQcs8 (Um bleika skattinn)
https://www.althingi.is/altext/erindi/149/149-5293.pdf?fbclid=IwAR0DrgdT2vAWOhVlElbBYYoHJ9KSIYm2wjFQRc_Nt_Huw9kt42__7EVw3Cw (um fjármálaáætlun 2020)
https://www.althingi.is/altext/erindi/148/148-1377.pdf (um fjármálaáætlun 2019)

November 2 @ 15:00
15:00 — 15:45 (45′)

Alvar Aalto

Femínísk fjármál