Áfallasaga kvenna, Kvennaathvarfið og Stígamót bjóða ykkur velkomin á fund um ofbeldi gegn konum á Íslandi, í Veröld kl. 14:00 laugardaginn 13. nóvember. Unnur Valdimarsdóttir kynnir niðurstöður rannsóknarinnar Áfallasögu kvenna um algengi ofbeldis gegn konum á Íslandi og heilsufarslegum afleiðingum þess. Rannsóknin tók til allra íslenskumælandi kvenna 18 ára og eldri og er ein stærsta...Read More