Kynjafræði – lykill til framtíðar?

Í umræðum leiðtoga stjórnmálaflokkanna í sjónvarpi kvöldið fyrir kjördag sögðust öll vera samþykk því að gera kynjafræði að skyldufagi. Félag kynjafræðikennara er nýstofnað. Stærstu umræður samfélagsins þessi misserin eiga sér upphaf hjá ungu fólki og eru oftar en ekki kynjafræðilegar í grunninn. Kynjafræðikennari var nýlega í framboði til að verða formaður Kennarasamband Íslands. Er framtíðin...
Read More
Samtökin ‘78 hafa árum saman barist fyrir bættri hatursglæpalöggjöf án árangurs. Síðustu vikur hefur staðið yfir samfélagsleg umræða um hatursglæpi og -áróður eftir að ungur hommi birti upptöku af símtali þar sem honum var hótað ofbeldi fyrir það eitt að vera samkynhneigður. Samtökin ’78 héldu í kjölfarið viðburðinn Hatur, nú og þá, á haustfundi sínum....
Read More
Hver er staða kynjafræði á öllum skólastigum? Krafan um að kynjafræði, jafnréttisfræði og/eða hinsegin fræði verði gert hærra undir höfði í skólakerfinu hefur orðið æ háværari undanfarin ár. Samtökin ’78 og Kvenréttindafélag Íslands standa að þessum viðburði en þar heyrum við einstaklinga sem starfa innan leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla segja frá sinni nálgun og hvaða...
Read More
Hvað er kyn? Kynverund, kyngervi, kynvitund, kyneinkenni, kynjakettir… kyn getur þýtt óteljandi hluti á okkar máli. Á þessum viðburði verður grafið ofan í hvað kyn er og mismunandi birtingarmyndir þess, auk umfjöllunar um nokkrar þær leiðir sem hægt er að vera á skjön við hefðbundið kyn og vera þá jafnvel hinsegin. *** Samtökin ’78 eru...
Read More