Höfnum hatri með bættri löggjöf

Samtökin ‘78 hafa árum saman barist fyrir bættri hatursglæpalöggjöf án árangurs. Síðustu vikur hefur staðið yfir samfélagsleg umræða um hatursglæpi og -áróður eftir að ungur hommi birti upptöku af símtali þar sem honum var hótað ofbeldi fyrir það eitt að vera samkynhneigður. Samtökin ’78 héldu í kjölfarið viðburðinn Hatur, nú og þá, á haustfundi sínum....
Read More
ASÍ, the Icelandic Confederation of Labour, invites you to a roundtable discussion on discrimination in the workplace, at Kynjaþing in Veröld, on November 13th at 4 p.m. Participants: Agnieszka Sokolowska – Librarian and interpreter Defining the village – Women of foreign origin and social exclusion in the workplace Ruth Adjaho Samúelsson – CEO of Ketura,...
Read More
Welcome to WOMEN in Iceland’s meeting on the diversity of women in Iceland, at Kynjaþing on Saturday, November 13th, at 2 pm. The meeting will ponder whether knowledge of the Icelandic has been used as a barrier for women of diverse backgrounds gaining influence in Icelandic society. A roundtable discussion on education in the Icelandic...
Read More
Slagtog býður upp á námskeið í femínískrí sjálfsvörn sem hluti af dagskrá Kynjaþings 2021. Námskeiðið verður í Veröld þann 13. Nóvember frá 12:00-13:30 og í þetta sinn verður farið í grunninn að líkamlegri og tilfinningalegri sjálfsvörn. Námskeiðið verður á ensku, en þjálfarar geta þýtt yfir á íslensku og pólsku eftir þörfum. Eftir námskeiðið verður Slagtog...
Read More