Hvernig útrýmum við launamun kynjanna? Hverjar eru helstu áskoranir og til hvaða aðgerða þarf að grípa. Heildarsamtök launafólks fjalla um stöðu kvenna og karla og næstu skref í baráttunni fyrir jafnrétti á vinnumarkaði. Megináhersla verður lögð á áhrif ólaunaðra starfa á launuð störf sem birtist m.a. í því að konur eru allt að fimmfalt lengur...Read More
Í lok febrúar héldu Stígamót námskeið fyrir karla sem vilja beita sér í baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi. Megin tilgangur námskeiðsins var að þátttakendur myndu öðlast dýpri skilning á mikilvægum hugtökum og viðfangsefnum sem varða kynferðisofbeldi gegn konum. Einnig var tilgangurinn að skoða hvernig baráttan hefur þróast og hvaða hlutverk karlar hafa í baráttunni. Stefnt er...Read More
Rakel Adolphsdóttir kynnir starfsemi Kvennasögusafns Íslands, Íris Ellenberger kynnir verkefnið sitt „Huldukonur“ og Kristín Jónsdóttir kynnir nýja vef sinn www.kvennalistinn.is. *** Kvennasögusafn Íslands miðlar þekkingu um kvennasögu og rannsóknir og aðstoðar við öflun heimilda. Það er eina safnið sinnar tegundar á Íslandi.Read More
Þekkir þú þinn rétt á vinnustað í tengslum við #metoo byltinguna? Heildarsamtök launafólks verða með fræðsluerindi um þær reglur sem gilda um réttindi starfsfólks, skyldur og ábyrgð atvinnurekenda varðandi jafnrétti og öryggi á vinnustað. Ljóst er að lög og reglur duga ekki ein og sér til að breyta menningunni og samfélagslegum viðhorfum. Því verða jafnframt...Read More
Komum saman og ræðum femínísk málefni! Þátttakendum verður skipt í hópa sem munu fá fyrirfram ákveðnar spurningar til þess að ræða. Hóparnir reyna svo að komast að niðurstöðum sem verða kynntar hinum hópunum eftir umræðurnar. *** Femínistafélag Háskóla Íslands er þverpólitískt félag háskólanema sem vilja berjast fyrir jafnrétti kynjanna.Read More
Rótin stendur að rannsókn á reynslu og upplifun kvenna af fíknimeðferð í samstarfi við Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands. Markmið rannsóknarinnar er að fá innsýn í reynslu kvenna af meðferðarúrræðum og upplýsingar um líðan þeirra og öryggi í meðferð. Enn fremur að skoða sögu kvennanna með sérstöku tilliti til erfiðrar upplifunar í æsku og...Read More