Félögum í Kvenréttindafélagi Íslands er boðið að taka þátt í fundi þar sem ræddar verða áherslur í stefnu félagsins. Fundurinn er haldinn í þjóðfundarstíl. Þátttakendum er skipt upp á borð þar sem þeir leggja fram sínar hugmyndir um hvaða áherslur skuli vera í starfi og stefnu félagsins. Í lok fundar draga borðstjórar saman helstu áherslur...Read More
Á fundinum verður rætt við stjórnmálafólk um stöðu kvenna í stjórnmálum og stöðu jafnréttismála á Íslandi. Konum fækkaði hrapallega á þingi í síðustu Alþingiskosningum. Boðað er til sveitarstjórnarkosninga í vor, eigum við eftir að sjá svipaða þróun þar? Hvernig geta stjórnmálaflokkar tryggt jafna þátttöku kynjanna í starfi sínu? Eiga þeir að tryggja jafna kynjaskiptingu á...Read More
Er pláss fyrir allar konur sem búa á Íslandi í íslenskri kvennahreyfingu? #metoo hópur kvenna af erlendum uppruna býður upp á samtal um femínisma á Íslandi. Við sýnum videolistaverk „Setjast að“ eftir írsk-íslenska listakonu Sinéad McCarron og bjóðum upp á spjall nokkura femínista af íslenskum og erlendum uppruna. Þær munu velta fyrir sér hvernig konur...Read More
Miklar sviptingar hafa átt sér stað í þjóðfélagsumræðunni, ekki bara hér á landi heldur heiminum öllum. Fólk úr öllum þjóðfélagsstéttum hefur brotist fram gegn ægivaldi hefðanna, fengið fjölmiðla og samfélagið allt til að neita að samþykkja það hrópandi óréttlæti sem þolendur kynferðisbrota verða fyrir. Þöggun þarf að hverfa og alvarleika kynferðisafbrota má aldrei draga í...Read More
Ráðstöfun á opinberu fé getur haft gríðarleg áhrif á líf fólks. Víða er hinu opinbera veitt femínískt aðhald í fjármálum, m.a. British Women‘s Budget Group í Bretlandi og Sveriges Kvinnolobby í Svíþjóð. Á Kynjaþingi ætlum við að ræða hvort og hvernig grasrótin á Íslandi getur haft áhrif á stjórnvöld. Á málþinginu koma fram sérfræðingar á...Read More