Femínísk fjármál standa fyrir vinnustofu/umræðufundi sem byggir á aðferðafræði kynjaðra fjármála, á Kynjaþingi laugardaginn 13. nóvember kl. 16:00. Á viðburðinum ræðum við um þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir á komandi kjörtímabili, næstu skref í átt að auknu jafnrétti og réttlæti með tilliti til ríkisfjármála og hvað það er sem við komum til með...Read More
Hvernig útrýmum við launamun kynjanna? Hverjar eru helstu áskoranir og til hvaða aðgerða þarf að grípa. Heildarsamtök launafólks fjalla um stöðu kvenna og karla og næstu skref í baráttunni fyrir jafnrétti á vinnumarkaði. Megináhersla verður lögð á áhrif ólaunaðra starfa á launuð störf sem birtist m.a. í því að konur eru allt að fimmfalt lengur...Read More
Eva Huld Ívarsdóttir heldur erindi um feminískar lögfræðikenningar og hvernig þær vinna að því marki að stuðla að jafnrétti kynjanna í réttinum. Eva Huld er meistaranemi við lagadeild Háskóla Íslands. Í meistaranáminu hefur hún lagt áherslu á mannréttindi, feminíska lögfræði og refsirétt. Síðast liðið sumar hlaut hún styrk til að vinna að rannsókn á réttarstöðu...Read More
Þekkir þú þinn rétt á vinnustað í tengslum við #metoo byltinguna? Heildarsamtök launafólks verða með fræðsluerindi um þær reglur sem gilda um réttindi starfsfólks, skyldur og ábyrgð atvinnurekenda varðandi jafnrétti og öryggi á vinnustað. Ljóst er að lög og reglur duga ekki ein og sér til að breyta menningunni og samfélagslegum viðhorfum. Því verða jafnframt...Read More
Ráðstöfun á opinberu fé getur haft gríðarleg áhrif á líf fólks. Víða er hinu opinbera veitt femínískt aðhald í fjármálum, m.a. British Women‘s Budget Group í Bretlandi og Sveriges Kvinnolobby í Svíþjóð. Á Kynjaþingi ætlum við að ræða hvort og hvernig grasrótin á Íslandi getur haft áhrif á stjórnvöld. Á málþinginu koma fram sérfræðingar á...Read More