Velkomin á smiðju Sigrúnar hannyrðapönkara, laugardaginn 13. nóvember milli kl. 13 og 16. Smiðjan er haldin kaffihúsinu í Veröld, húsi Vigdísar. Sigrún hannyrðapönkari fer yfir grunnatriði útsaums og hvernig er hægt að graffa almenningsrými bæði með nýjum og gömlum útsaumi og þannig stuðla gegn sóun textíls með afturnýtingu. Hver og ein manneskja sem vill láta gott...Read More
Sigrún Bragadóttir býður gestum Kynjaþings að taka þátt í hannyrðapönki / craftivisma með henni í almannarými þingsins, milli kl. 14 og 16. Í gegnum tíðina hafa hannyrðir sjaldan verið teknar alvarlega sem tjámiðill og/eða listform vegna þess að það hefur verið litið á það sem kvenlegt dúllerí og skraut, heimilisiðnað sem ekki var vert að...Read More