Markmið þessa viðburðar er að skoða hvort að það megi færa rök fyrir því að konum sem hafa búið við ofbeldi í nánum samböndum upplifi það sem mætti kalla stofnanalegt ofbeldi í þessum aðstæðum og hefur enska hugtakið e. secondary victimization verið notað til að lýsa þeim aðstæðum en það einkennist oft af kvíða, efa,...Read More