Hvernig varðveitum við baráttuna? Kvennasögusafn Íslands sýnir valda muni frá femínískri baráttu liðinnar aldar á Kynjaþingi 2021. Munirnir sýna sögu sem ekki væri til staðar nema vegna þess að einstaklingar og félagasamtök héldu utan um gögn frá starfi sínu og afhentu þau safninu til varðveislu. — Nánar um Kynjaþing 2021: Kynjaþing er haldið í Veröld...Read More
Rakel Adolphsdóttir kynnir starfsemi Kvennasögusafns Íslands, Íris Ellenberger kynnir verkefnið sitt „Huldukonur“ og Kristín Jónsdóttir kynnir nýja vef sinn www.kvennalistinn.is. *** Kvennasögusafn Íslands miðlar þekkingu um kvennasögu og rannsóknir og aðstoðar við öflun heimilda. Það er eina safnið sinnar tegundar á Íslandi.Read More