Öld jafnréttis? Konur á þingi í 99 ár

Velkomin á pallborðsumræður Kvenréttindafélags Íslands, þar sem Hildur Sverrisdóttir (Sjálfstæðisflokkurinn), Kristrún Frostadóttir (Samfylkingin), Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (Framsókn), Steinunn Þóra Árnadóttir (VG) og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (Viðreisn) ræða saman um stöðu kvenna í pólitík, kynjahlutföll á þingi og alþingiskosningar 2021. Tatjana Latinovic formaður Kvenréttindafélagsins opnar fundinn og Þórdís Valsdóttir stýrir spjalli. 99 ár eru liðin frá...
Read More
Á fundinum verður rætt við stjórnmálafólk um stöðu kvenna í stjórnmálum og stöðu jafnréttismála á Íslandi. Konum fækkaði hrapallega á þingi í síðustu Alþingiskosningum. Boðað er til sveitarstjórnarkosninga í vor, eigum við eftir að sjá svipaða þróun þar? Hvernig geta stjórnmálaflokkar tryggt jafna þátttöku kynjanna í starfi sínu? Eiga þeir að tryggja jafna kynjaskiptingu á...
Read More
Jafnrétti er lykilstef í nýja stjórnmálaaflinu Viðreisn, enda órjúfanlegur þáttur í þeirri frjálslyndisstefnu sem aflið kennir sig við. Jafnt hlutfall karla og kvenna er að finna í stjórn flokksins, auk allra framboðslista. Þá hefur flokkurinn, á þingi innleitt jafnlaunavottun í öll stærri fyrirtæki landsins, barist fyrir breytingum á lögum varðandi kynfrelsi og sjálfsákvörðunarrétt og nú...
Read More
Fulltrúar sjálfstæðiskvenna munu kynna starf flokksins, hvernig hægt er að taka þátt í flokksstarfi og segja frá fjölbreyttu starfi Landssambands sjálfstæðiskvenna. Félagið stendur fyrir margs konar fundum, heimsóknum og ferðum á hverju ári. Hlutverk sambandsins er að efla þátttöku kvenna í stjórnmálum, styrkja sambönd þeirra og auka þátt þeirra í starfi flokksins. *** Landssamband Sjálfstæðiskvenna...
Read More