Örsýning: Kvennasögusafn á Kynjaþingi

Hvernig varðveitum við baráttuna? Kvennasögusafn Íslands sýnir valda muni frá femínískri baráttu liðinnar aldar á Kynjaþingi 2021. Munirnir sýna sögu sem ekki væri til staðar nema vegna þess að einstaklingar og félagasamtök héldu utan um gögn frá starfi sínu og afhentu þau safninu til varðveislu. — Nánar um Kynjaþing 2021: Kynjaþing er haldið í Veröld...
Read More
Í umræðum leiðtoga stjórnmálaflokkanna í sjónvarpi kvöldið fyrir kjördag sögðust öll vera samþykk því að gera kynjafræði að skyldufagi. Félag kynjafræðikennara er nýstofnað. Stærstu umræður samfélagsins þessi misserin eiga sér upphaf hjá ungu fólki og eru oftar en ekki kynjafræðilegar í grunninn. Kynjafræðikennari var nýlega í framboði til að verða formaður Kennarasamband Íslands. Er framtíðin...
Read More
Velkomin á smiðju Sigrúnar hannyrðapönkara, laugardaginn 13. nóvember milli kl. 13 og 16. Smiðjan er haldin kaffihúsinu í Veröld, húsi Vigdísar. Sigrún hannyrðapönkari fer yfir grunnatriði útsaums og hvernig er hægt að graffa almenningsrými bæði með nýjum og gömlum útsaumi og þannig stuðla gegn sóun textíls með afturnýtingu. Hver og ein manneskja sem vill láta gott...
Read More
Tölum saman og skálum fyrir framtíðinni! Pinnamatur og misgöróttir drykkir verða í boði í lok Kynjaþings, í anddyri Veraldar kl. 16:45.
Read More