Guðmundur Löve, framkvæmdastjóri SÍBS, kynnir niðurstöður úr lýðheilsuverkefninu “SÍBS Líf og heilsa” með kynjagleraugum. Hvað kemur á óvart ef kynin eru borin saman? Hverjar eru helstu áskoranir okkar er kemur að heilsu og velferð kynjana á 21 öldinni?
Boðið verður upp á heilsufarsmælingar á kynningaborði í anddyri ásamt upplýsingaefni. Mældur verður blóðþrýstingur, súrefnismettun, blóðfita, blóðsykur, gripstyrkur ofl. Auk þess gefst þátttakendum kostur á að svara spurningavagni um áhrifaþætti heilsu og nálgast í kjölfarið samanburðarniðurstöður með innskráningu á Heilsugátt SÍBS með rafrænum skilríkjum eða Íslykli.
November 2 @ 13:00
13:00 — 13:45 (45′)
Aino Alto
SÍBS