Femínísk fjármál standa fyrir vinnustofu/umræðufundi sem byggir á aðferðafræði kynjaðra fjármála, á Kynjaþingi laugardaginn 13. nóvember kl. 16:00. Á viðburðinum ræðum við um þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir á komandi kjörtímabili, næstu skref í átt að auknu jafnrétti og réttlæti með tilliti til ríkisfjármála og hvað það er sem við komum til með...Read More
Femínísk fjármál er félag sem stofnað var í kjölfar Kynjaþings 2018. Markmið félagsins eru að efla þekkingu á kynjuðum fjármálum og veita stjórnvöldum aðhald. Á kynjaþingi ætlum við að kafa dýpra ofan í tengsl jafnréttismála og stefnumótun ríkisins. T.d.: Eru jafnréttisáhrif af álaveiðum? Hvað þarf að bæta við fæðingarorlof? Eru málefni fólk af erlendum uppruna...Read More
Ráðstöfun á opinberu fé getur haft gríðarleg áhrif á líf fólks. Víða er hinu opinbera veitt femínískt aðhald í fjármálum, m.a. British Women‘s Budget Group í Bretlandi og Sveriges Kvinnolobby í Svíþjóð. Á Kynjaþingi ætlum við að ræða hvort og hvernig grasrótin á Íslandi getur haft áhrif á stjórnvöld. Á málþinginu koma fram sérfræðingar á...Read More