Velkomin á smiðju Sigrúnar hannyrðapönkara, laugardaginn 13. nóvember milli kl. 13 og 16. Smiðjan er haldin kaffihúsinu í Veröld, húsi Vigdísar. Sigrún hannyrðapönkari fer yfir grunnatriði útsaums og hvernig er hægt að graffa almenningsrými bæði með nýjum og gömlum útsaumi og þannig stuðla gegn sóun textíls með afturnýtingu. Hver og ein manneskja sem vill láta gott...Read More
Hvað er hannyrðapönk og hvað gera hannyrðapönkarar eiginlega? Hvers vegna er hannyrðapönk tilvalið verkfæri í femínískri baráttu fyrir jafnrétti, gegn nauðgunarmenningu og öðrum samfélagsmeinum? Í þessari vinnustofu mun Sigrún svara eftirfarandi pælingum og einnig gefst þáttakendum tækifæri á að spreyta sig á hannyrðapönki í formi útsaums og perli. Allt hráefni er innifalið.Read More