Kvenréttindafélag Íslands boðar til fundar um nýja bylgju #metoo og gerendur ofbeldis, á Kynjaþingi 13. nóvember kl. 13:00 í Veröld, húsi Vigdísar. Katrín Ólafsdóttir, doktorsnemi við Háskóla Íslands, kynnir niðurstöður rannsóknar sinnar þar sem hún beitir hugmyndafræði gagnrýnna feminískra kenninga til þess að skýra hvernig ofbeldi þrífst og er viðhaldið í nútímasamfélagi. Katrín beinir meðal...Read More
Femínísk fjármál standa fyrir vinnustofu/umræðufundi sem byggir á aðferðafræði kynjaðra fjármála, á Kynjaþingi laugardaginn 13. nóvember kl. 16:00. Á viðburðinum ræðum við um þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir á komandi kjörtímabili, næstu skref í átt að auknu jafnrétti og réttlæti með tilliti til ríkisfjármála og hvað það er sem við komum til með...Read More
Velkomin í örnámskeið Rótarinnar, laugardaginn 13. nóvember kl. 15:00 á Kynjaþingi. Örnámskeiðið er sýnishorn úr námskeiðinu Konur finna styrk sinn (https://www.rotin.is/konur-finna-styrk-sinn/) sem ætlað er konum með áfallasögu og/eða vímuefnavanda. Kristín I. Pálsdóttir, talskona Rótarinnar, segir stuttlega frá námskeiðum Rótarinnar og svo ætlar Þórunn Sif Böðvarsdóttir, leiðbeinandi á námskeiðum Rótarinnar og ráðskona, að leiða okkur í...Read More
Have you ever heard of feminist self-defence? If you have, do you know what it is all about or do you want to know more? Women have defended themselves against violence for ages and with a huge diversity of tools and methods. In this lecture on the history and principles of feminist self-defence we will...Read More