Markmið þessa viðburðar er að skoða hvort að það megi færa rök fyrir því að konum sem hafa búið við ofbeldi í nánum samböndum upplifi það sem mætti kalla stofnanalegt ofbeldi í þessum aðstæðum og hefur enska hugtakið e. secondary victimization verið notað til að lýsa þeim aðstæðum en það einkennist oft af kvíða, efa,...Read More
Kynning á starfsemi stelpur rokka! og reynslu samtakanna af átaki síðustu ára til ungmenna í minnihluta. *** Stelpur rokka! efla og styrkja ungar stelpur, trans og kynsegin krakka í gegnum tónlistarsköpun og jafnréttisfræðslu.Read More
Hvað er kyn? Kynverund, kyngervi, kynvitund, kyneinkenni, kynjakettir… kyn getur þýtt óteljandi hluti á okkar máli. Á þessum viðburði verður grafið ofan í hvað kyn er og mismunandi birtingarmyndir þess, auk umfjöllunar um nokkrar þær leiðir sem hægt er að vera á skjön við hefðbundið kyn og vera þá jafnvel hinsegin. *** Samtökin ’78 eru...Read More
Jafnrétti er lykilstef í nýja stjórnmálaaflinu Viðreisn, enda órjúfanlegur þáttur í þeirri frjálslyndisstefnu sem aflið kennir sig við. Jafnt hlutfall karla og kvenna er að finna í stjórn flokksins, auk allra framboðslista. Þá hefur flokkurinn, á þingi innleitt jafnlaunavottun í öll stærri fyrirtæki landsins, barist fyrir breytingum á lögum varðandi kynfrelsi og sjálfsákvörðunarrétt og nú...Read More
Fulltrúar sjálfstæðiskvenna munu kynna starf flokksins, hvernig hægt er að taka þátt í flokksstarfi og segja frá fjölbreyttu starfi Landssambands sjálfstæðiskvenna. Félagið stendur fyrir margs konar fundum, heimsóknum og ferðum á hverju ári. Hlutverk sambandsins er að efla þátttöku kvenna í stjórnmálum, styrkja sambönd þeirra og auka þátt þeirra í starfi flokksins. *** Landssamband Sjálfstæðiskvenna...Read More
Dögg Mósesdóttir fjallar um Doris film verkefnið sem er eftir sænskri fyrirmynd og fylgir sérstöku kvennamanifestói. Í kjölfarið verða sýndar tvær stuttmyndir sem spruttu úr verkefninu og hafa báðar hlotið tilnefningar til Edduverðlaunanna auk annara verðlauna. Sú fyrri er Munda sem er eftir handriti Bergþóru Snæbjörnsdóttur í leikstjórn Tinnu Hrafnsdóttur með Guðrúnu Gísladóttur og Sigurði...Read More