Welcome to WOMEN in Iceland’s meeting on the diversity of women in Iceland, at Kynjaþing on Saturday, November 13th, at 2 pm. The meeting will ponder whether knowledge of the Icelandic has been used as a barrier for women of diverse backgrounds gaining influence in Icelandic society. A roundtable discussion on education in the Icelandic...Read More
Have you ever heard of feminist self-defence? If you have, do you know what it is all about or do you want to know more? Women have defended themselves against violence for ages and with a huge diversity of tools and methods. In this lecture on the history and principles of feminist self-defence we will...Read More
Slagtog býður upp á námskeið í femínískrí sjálfsvörn sem hluti af dagskrá Kynjaþings 2021. Námskeiðið verður í Veröld þann 13. Nóvember frá 12:00-13:30 og í þetta sinn verður farið í grunninn að líkamlegri og tilfinningalegri sjálfsvörn. Námskeiðið verður á ensku, en þjálfarar geta þýtt yfir á íslensku og pólsku eftir þörfum. Eftir námskeiðið verður Slagtog...Read More
Velkomin á pallborðsumræður Kvenréttindafélags Íslands, þar sem Hildur Sverrisdóttir (Sjálfstæðisflokkurinn), Kristrún Frostadóttir (Samfylkingin), Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (Framsókn), Steinunn Þóra Árnadóttir (VG) og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (Viðreisn) ræða saman um stöðu kvenna í pólitík, kynjahlutföll á þingi og alþingiskosningar 2021. Tatjana Latinovic formaður Kvenréttindafélagsins opnar fundinn og Þórdís Valsdóttir stýrir spjalli. 99 ár eru liðin frá...Read More
Áfallasaga kvenna, Kvennaathvarfið og Stígamót bjóða ykkur velkomin á fund um ofbeldi gegn konum á Íslandi, í Veröld kl. 14:00 laugardaginn 13. nóvember. Unnur Valdimarsdóttir kynnir niðurstöður rannsóknarinnar Áfallasögu kvenna um algengi ofbeldis gegn konum á Íslandi og heilsufarslegum afleiðingum þess. Rannsóknin tók til allra íslenskumælandi kvenna 18 ára og eldri og er ein stærsta...Read More
Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé, eigandi og ráðgjafi hjá Empower, kynnir niðurstöður úr könnun á stöðu, upplifun og líðan starfsfólks í fyrirtækjum, á Kynjaþingi, laugardaginn 13. nóvember kl. 13:00. Könnunin var unnin af Empower, í samvinnu við Gallup, Háskóla Íslands og Viðskiptaráð Íslands, og í henni var sérstaklega horft til þess hvort greina megi mun eftir kynjum,...Read More